Lambacarpaccio

Ítölsk klassík, stíl og staðfærð. Sem smáréttur þarf aðeins að bæta við litlum sneiðum af ristuðu brauði og salatblaði sem lambið hvílir á.

Pottur og diskur

Hráefni

 Lambalundir
 1 tsk appelsínuþykkni
 1 tsk grófkorna sinnep
 1 tsk niðursoðið balsamikedik
 2 msk ólífuolía
 Hnífsoddur af kanil og negul

Leiðbeiningar

1

Lambalundir – pakkaðar í plastfilmu og frystar.
Takið lundirnar frosnar og skerið þær í mjög þunnar sneiðar.
Blandið öllu saman og dreifið yfir þunnar sneiðar af lambalundunum.

Deila uppskrift