Lambacarpaccio

Ítölsk klassík, stíl og staðfærð. Sem smáréttur þarf aðeins að bæta við litlum sneiðum af ristuðu brauði og salatblaði sem lambið hvílir á.

Pottur og diskur

Hráefni

 Lambalundir
 1 tsk appelsínuþykkni
 1 tsk grófkorna sinnep
 1 tsk niðursoðið balsamikedik
 2 msk ólífuolía
 Hnífsoddur af kanil og negul

Leiðbeiningar

1

Lambalundir – pakkaðar í plastfilmu og frystar.
Takið lundirnar frosnar og skerið þær í mjög þunnar sneiðar.
Blandið öllu saman og dreifið yfir þunnar sneiðar af lambalundunum.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​