Grafin lund – með rauðbeðusósu

Tilvalinn hátíðarforréttur!

Pottur og diskur

Hráefni

 2 lambalundir
 Tilvalið er að taka lundirnar af hrygg deginum áður.
 
 Kryddlögur:
 100 g salt
 10 g sykur
 hnífsoddur kanill
 1 tsk basil
 1 tsk rósapipar
 1 tsk rósmarín
 1 tsk negulnaglar
 1 tsk einiber
 1 tsk dill
 1 tsk hunang
 2 tsk ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Mixið þurrkryddið fyrst saman, bætið síðan blautefninu í og smyrjið blöndunni því næst á kjötið

Rauðbeðuútálát

Rauðbeðusafi 2 msk
1 msk ólífuolía
1 tsk rauðvínsedik
1 tsk dijon sinnep

Hrærið allt saman. Saltið eftir smekk og berið fram með lundunum.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​