Hunangsskyrsósa

Grillþátturinn sem sýndur var á RÚV 2005, vakti mikla athygli. Gestgjafi var Nanna Rögnvaldardóttir og var þessa uppskrift að finna þar.

Þessa sósu er tilvalið að bera fram með grilluðum ananas, ásamt ástaraldinsósu.

Pottur og diskur

Hráefni

 200 g (1 lítil dós) hreint skyr
 1-2 msk hunang

Leiðbeiningar

1

Hrærið skyrið með hunanginu og berið það fram með ananasinum.

Deila uppskrift