Hunangsskyrsósa

Grillþátturinn sem sýndur var á RÚV 2005, vakti mikla athygli. Gestgjafi var Nanna Rögnvaldardóttir og var þessa uppskrift að finna þar.

Þessa sósu er tilvalið að bera fram með grilluðum ananas, ásamt ástaraldinsósu.

table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 200 g (1 lítil dós) hreint skyr
 1-2 msk hunang

Leiðbeiningar

1

Hrærið skyrið með hunanginu og berið það fram með ananasinum.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​