Hunangsskyrsósa
Grillþátturinn sem sýndur var á RÚV 2005, vakti mikla athygli. Gestgjafi var Nanna Rögnvaldardóttir og var þessa uppskrift að finna þar.
Þessa sósu er tilvalið að bera fram með grilluðum ananas, ásamt ástaraldinsósu.
- 6
Hráefni
200 g (1 lítil dós) hreint skyr
1-2 msk hunang
Leiðbeiningar
1
Hrærið skyrið með hunanginu og berið það fram með ananasinum.