Hægeldaður jólahryggur með kanil, anís og kardimommum
Það er eitthvað við þessa kryddblöndu sem gerir lambið svo hátíðlegt, svona í áttina að piparkökum eða góðri lagköku. Hreint yndislegur réttur sem gaman er að prófa.
Hægeldaður jólahryggur með kanil, anís og kardimommum Read More »