Lambasalat með sætum kartöflum
Salat með lambalundum, sætum kartöflum, fetaosti og ofnbökuðum tómötum.
„Þessi réttur hentar fullkomlega fyrir t.d. saumaklúbba eða aðrar slíkar samkomur þegar mann langar að bjóða upp á góða en einfalda rétti. Góð salöt geta verið svo hrikalega góð og í þessu salati er gjörsamlega allt sem mér þykir best, sætar kartöflur, gott lambakjöt, kasjúhnetur, avókadó, smjörsteiktir hvítlaukssveppir og margt annað gómsætt.“
Eldhússögur úr Kleifarselinu
Lambasalat með sætum kartöflum Read More »