Sushi með gröfnu ærkjöti

Sushi með gröfnu ærkjöti
Pottur og diskur

Hráefni

 Hráefni:
 Sushigrjón
 Noriblöð
 Wasabi
 Hráefni
 Paprika
 Vorlaukur
 Soðin sæt kartafla
 Agúrka
 Pikklaður laukur
 Kóríander
 100 gr. grafið ærkjöt (fæst meðal annars í Ostabúðinni Skólavörðustíg).

Leiðbeiningar

1

Sjóðið grjónin eftir leiðbeiningum. Setjið wasabirönd á noriblaðið og dreifið hrísgrjónum jafnt yfir. Raðið papriku, vorlauk, sætri kartöflu, agúrku, pikkluðum lauk og kóríander á mitt blaðið og rúllið. Skerið ærkjötið í þunnar sneiðar og raðið á rúlluna ásamt paprikusneiðum. Skerið rúlluna niður í jafna bita og skreytið með vorlauk.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​