Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Svið

Þegar svið eru soðin er reyndar algengast að soðið sé einungis kryddað með salti, en það er hreint ekki verra að bæta lárviðarlaufi og nokkrum piparkornum í pottinn.

Svið Read More »

Pottur og diskur

Spænsk asadar-lambabógsteik

Á Spáni er notaður bógur í þennan rétt og þykir best að það sé vinstri bógurinn af lambinu; kjötið er sagt vera meyrara af því að sauðfé sofi á vinstri hliðinni. Þar í landi er kjötið hægsteikt í viðarkyntum ofni og vatni ausið oft yfir það á meðan. Það má að sjálfsögðu nota læri í stað bógsins.

Spænsk asadar-lambabógsteik Read More »