Teriyaki-kryddlögur

Grillkryddlögur með japönsku yfirbragði, hentar vel t.d. fyrir lærissneiðar og innralærvöðva sem á að grilla eða steikja á grillpönnu.

table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 1 dl sojasósa
 0.5 dl sérrí
 2 msk púðursykur
 2 msk vínedik
 4 msk olía
 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt
 1 msk rifinn engifer

Leiðbeiningar

1

Allt sett í pott, hitað upp undir suðu og síðan látið kólna áður en kjötið er lagt í löginn. Marinerað í hálftíma eða lengur, jafnvel yfir nótt.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​