Suðvesturríkja-kryddlögur

Þessi kryddlögur er ættaður frá Suðvesturríkjum Bandaríkjanna og ber töluverðan svip af Tex-Mex-eldamennsku. Hann hentar sérlega vel á kótelettur, lærissneiðar og framhryggjarsneiðar.

Pottur og diskur

Hráefni

 4 msk ólífuolía
 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir
 3 msk nýkreistur límónusafi
 1 msk hunang eða púðursykur
 0.25 tsk chilikryddblanda (chili powder, ekki chilipipar)
 0.25 tsk kummin
 e.t.v. skvetta af tabascosósu
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Allt hrært saman í skál.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​