Sítrónukryddlögur

Mjög einfaldur og auðveldur sítrónukryddlögur sem hentar vel á t.d. kótelettur, lærissneiðar, kebab og annað lambakjöt sem á að grilla. Einnig má nota hann til að pensla lambalæri.

Pottur og diskur

Hráefni

 6 msk ólífuolía
 nýkreistur safi úr 1 sítrónu
 1 msk mild chilisósa (t.d. Heinz) eða 1 msk tómatsósa og skvetta af tabascosósu
 1 tsk timjan, þurrkað
 1 tsk sítrónupipar

Leiðbeiningar

1

Allt hrært saman í skál

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​