Sinneps og estragonhjúpað lambalæri

Sinneps og estragonhjúpað lambalæri
Pottur og diskur

Hráefni

 1 lambalæri, úrbeinað (sjá leiðbeiningar)
 salt og nýmalaður pipar
 Sinneps- og esdragonhjúpur:
 3 msk. grófkornasinnep
 1 msk. hunang
 1 eggjarauða
 3-4 msk. fáfnisgras (esdragon)
 smátt saxað eða 1-2 msk. þurrkað

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í skál og blandið vel saman.

2

Á þennan hátt er hægt að koma meira kjöti í ofninn og stytta steikingartímann. Svo er nóg af beinum fyrir soð í sósu.

Setjið kjötið inn í 180°C heitan ofn í 25-30 mín.

Penslið þá kjötið með sinnepshjúpnum og bakið í 10 mín. til viðbótar.

Berið fram með blönduðu grænmeti, kartöflum og t.d. kryddjurtasósu.

3
Uppskriftin er úr Gestgjafanum. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Karl Petersson

Deila uppskrift