Rjómalagaður lambapottréttur

Með bökuðum parmesan kartöflum
rjómalagaður pottréttur

Hráefni

Pottrétturinn
 200 gr. lambagúllas eða annað lambakjöt
 1/2 laukur
 1 lítil gulrót
 50 gr. seljurót
 2 msk. olía
 2 msk. eplaedik
 1 timjanstilkur
 1 msk. grænn pipar í krukku
 100 ml. lamba eða grænmetissoð
 100 ml. rjómi
Bakaðar parmesan kartöflur
 200 gr. kartöflur
 50 ml. ólífu olía
 Sjávarsalt
 4 msk. rifinn parmesan ostur

Leiðbeiningar

Pottrétturinn
1

Skerið niður grænmetið og steikið í potti í 3 mínútur.

2

Fjarlægið grænmetið úr pottinum og steikið kjötið í 3 mínutur.

3

Bætið við ediki og soði og sjóðið í 5 mínútur.

4

Bætið við grænmetinu og rjóma og sjóðið í 10 mínútur. Bragðbætið sem salti og pipar.

Bakaðar parmesan kartöflur
5

Sjóðið kartöflurnar í 20 mínútur, sigtið og þurrkið. Setjið kartöflurnar í eldfast mót og kreistið þær létt til þess að rífa skinnið.

6

Veltið upp úr olíu og salti og bakið í 15 í 180°C heitum ofni, snúð þeim einu sinni eftir rúmlega 7 mínútur.

7

Rífið parmesanost yfir kartöflurnar áður en þær eru bornar fram.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​