Rauðlauks- og bláberjasulta

Rauðlauks- og bláberjasulta
Pottur og diskur

Hráefni

 2 rauðlaukar, skornir í báta
 2 msk. olía
 2-3 msk. sykur
 ½ tsk. tímían
 1 lárviðarlauf
 1 dl balsamedik
 1 ½ dl bláber
 salt og nýmalaður pipar

Leiðbeiningar

1

Svitið lauk í olíu á pönnu í 2 mín á hægum hita og gætið þess að hann brúnist ekki.

Bætið sykri á pönnuna og látið krauma í 2 mín.

Setjið tímían, lárviðarlauf og balsamedik saman við og sjóðið þar til vökvinn fer að þykkna.

Bætið bláberjum á pönnuna og látið krauma í 1 mín.

Smakkið til með salti og pipar.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​