Lambkjöts „stir-fry”

með Lerkisveppasósu frá Villt að vestan

Keppnisréttur Eyvindar Atla Ásvaldssonar úr "kvöldmatur á korteri"

Lambakjöts stir fry

Hráefni

Lambakjötið
 Lambakjöt
  Íslensk paprika
  Íslensk paprika Íslenskir Flúðasveppir
 Flúðasveppir
 Laukur
  Hvítlauks-confit frá Dalahvítlauk
  Lerkisveppasósa frá Villt að vestan
  Rjómi
 Lambakjötskrydd frá Kryddhúsinu
 Salt frá Saltverk

Leiðbeiningar

Lambakjötið
1

Byrjið á að græja Lerkisveppasósuna með því að setja 1 dl vatn og 2 dl af rjóma í pott og ná upp suðunni. Látið malla við lágan hita á meðan grænmetið er skorið.

2

 

Skerið lauk og papriku í þunna strimla. Skerið kjötið í strimla og setjið í skál. Kremjið  hvítlaukinn og bætið í skálina ásamt kryddi og salti.

3

Hitið pönnu vel og steikið kjötið og grænmetið í sitthvoru lagi á háum hita, blandið vel saman við sósuna og sjóðið upp á. 

 

Þá er máltíðin tilbúin, það er jafnvel hægt að bæta góðri rababara sultu við.

Deila uppskrift