Lambatikkamasala – með íslensku byggi og salati

Frábær uppskrift fyrir afgangana og þegar tíminn skipti máli.

Pottur og diskur

Hráefni

 1 dós tikkamasala
 1 laukur
 1 græn paprika
 6 sveppir
 Lambakjöt – t.d. afgangur af læri eða fille, lund eða annað sem til fellur

Leiðbeiningar

1

Skerið lauk, papriku og sveppi niður eftir smekk.
Steikið grænmetið vel í olíu á pönnu.
Bætið kjötinu út í og steikið í 1-2 mín.
Hellið tikka masala sósunni út í, látið malla í 3-4 mín., og saltið eftir smekk.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​