Lambalærissneiðar með grófri pestósósu
- 4
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið öllu saman í skál og penslið létt yfir lærissneiðarnar.
Grillið í u.þ.b. 6 mínútur á hvorri hlið eðalengur allt eftir því hvort kjötið á að vera mikið eða lítið eldað.
Þegar kjötið er tilbúið setjið þá á disk, látiðálpappír yfir og látið kjötið jafna sig í a.m.k. 6-8 mínútur.
GRÓF PESTÓSÓSA:
1 búnt basilíka
1 dl steinselja
1 skalottlaukur
1 hvítlauksgeiri
1 rautt chili-aldin, fræhreinsað 50 g furuhnetur, ristaðar
3-4 ansjósuflök
1 msk. fersk græn piparkorn 2 msk. kapers
2 tsk. sítrónubörkur
3 msk. sítrónusafi
svartur nýmalaður pipar
1 dl ólífuolía
Setjið allt hráefnið nema olíuna í matvinnsluvél og blandið með hnífnum í u.þ.b. 10 sekúndur, bætið svo olíunni saman við í mjórri bunu í gegnum lokið þar til áferðin er orðin svipuð og á mynd.
Setjið lærissneiðarnar á disk og setjið sósuna yfir, berið fram með góðu salati og grilluðum kartöflum.