Lambakótilettur – grillaður sumarsmellur með himneskri grillsósu

Lambakótilettur – grillaður sumarsmellur með himneskri grillsósu
Pottur og diskur

Hráefni

 12-14 kótilettur
 (3-4 kótilettur á mann)
 3 msk hunang
 3 msk balsamik edik
 2 dl Pasific Papaya Hot Spot sósa eða Mango Jalapeno Hot Spot sósa.

Leiðbeiningar

1

Pískið hunang, edik og Hot Spot sósu saman í skál.

Leggið kótiletturnar á heitt grillið, penslið kjötið með sósunnni þegar einungis 4-5 minútur eru eftir af elduninni á kjötinu, þá mun sósan brúnast aðeins og taka í sig smá reykjarbragð.

Algjör sumarsmellur – þú verður að prófa!

Himnesk grillsósa:
Blandið afganginum af grillsósunni saman við sýrðan rjóma – himnesk grillsósa.

Borið fram neð bakaðri kartöflur og salati og himneskri sósu – njótið vel!

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​