Lambahryggjarrúlla með Miðjarðarhafsfyllingu

Við höfum sagt það oft og við segjum það aftur, lambakjöt er klassískur íslenskur hátíðarréttur og verður líklega oftast fyrir valinu þegar fólk vill gera vel við sig og gestina sína. Lambakjöt er meðfærilegt, það er hægt að bregða á leik með það í eldhúsinu og svo er það náttúruleg og hrein afurð.

Pottur og diskur

Hráefni

 1 lambahryggur, úrbeinaður (sjá leiðbeiningar)
 salt og nýmalaður pipar
 Miðjarðarhafsfylling:
 5 sólþurrkaðir tómatar
 1 krukka grilluð paprika
 10 hvítlauksgeirar í olíu
 3 msk. kúskús
 10 pekanhnetur
 10 basilíkublöð, gróft söxuð
 salt og nýmalaður pipar
 2 msk. brauðraspur

Leiðbeiningar

1

Úrbeinið lambahrygginn

2

Setjið tómata, paprikur og hvítlauk í sigti og skolið alla olíu vel af með volgu, rennandi vatni. Setjið í skál ásamt afganginum af hráefnunum og blandið vel saman.

3

Berið fram með bökuðu grænmeti, kartöflum og t.d. Bérnaise-sósu.

4
5
6
7
8
13
14
19
20
21
22
27
28
33
34
35
36
41
42
47
48
49
50
55
56
61
62
63
64
69
70
75
76
77
9
10
11

1. Skerið lundirnar frá hryggnum.

12
15
16
17

2. Skerið með rifbeinunum og upp með hryggjarsúlunni beggja vegna.

18
23
24
25

3. Skerið kjötið frá beinunum.

26
29
30
31

4. Skerið megnið af fitunni frá.

32
37
38
39

5. Skerið herðablöð frá.

40
43
44
45

6. Losið himnur af lundum.

46
51
52
53

7. Setjið helminginn af fyllingunni á milli hryggjarvöðvanna og leggið lundirnar þar ofan á.

54
57
58
59

8. Setjið restina af fyllingunni ofan á lundirnar.

60
65
66
67

9. Mótið rúllu úr kjötinu.

68
71
72
73

10. Vefið seglgarni eða blómaskreytingavír utan um rúlluna og setjið hana inn í 180°C heitan ofn í 35-40 mín…

74
78
Uppskriftin er úr Gestgjafanum. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Karl Petersson

Deila uppskrift