Lambageiri með sólþurrkuðum tómötum, feta-osti, basilíku og furuhnetum

Lambageiri með sólþurrkuðum tómötum, feta-osti, basilíku og furuhnetum
Pottur og diskur

Hráefni

 1 lambahryggur
 salt
 nýmalaður pipar
 5 sólþurrkaðir tómatar
 15 basilíkublöð
 15 fetaostteningar
 1 msk. furuhnetur
 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
 blómaskreytingavír

Leiðbeiningar

1

Skerið lundirnar undan hryggnum.

Skerið með rifjunum og upp með hryggjarsúlunni.

Endurtakið hinum megin.

Skerið rétt upp við beinið og losið kjötið frá.

Skerið það mesta af fitunni frá.

Losið herðablaðið frá.

Kryddið með salti og pipar.

Setjið helminginn af fyllingunni á kjötið.

Leggið lundirnar á fyllinguna.

Setjið afganginn af fyllingunni á lundirnar.

Mótið rúllu.

Vefjið blómaskreytingavír eða seglgarni utan um rúlluna og festið endana vel. Kryddið með salti og pipar og bakið við 180°C í 30-35 mín.

Einnig er hægt að skera rúlluna í 3 cm þykkar sneiðar.

Vefjið vír utan um hverja sneið og pönnusteikið í 3-5 mín. á hvorri hlið.

2
3
4
5
6
11
12
17
18
19
20
25
26
31
32
33
34
39
40
45
46
47
48
53
54
59
60
61
62
67
68
73
74
75
7
8
9

1. Skerið lundirnar frá hryggnum.

10
13
14
15

2. Skerið með rifbeinunum og upp með hryggjarsúlunni beggja vegna.

16
21
22
23

3. Skerið kjötið frá beinunum.

24
27
28
29

4. Skerið megnið af fitunni frá.

30
35
36
37

5. Skerið herðablöð frá.

38
41
42
43

6. Losið himnur af lundum.

44
49
50
51

7. Setjið helminginn af fyllingunni á milli hryggjarvöðvanna og leggið lundirnar þar ofan á.

52
55
56
57

8. Setjið restina af fyllingunni ofan á lundirnar.

58
63
64
65

9. Mótið rúllu úr kjötinu.

66
69
70
71

10. Vefið seglgarni eða blómaskreytingavír utan um rúlluna og setjið hana inn í 180°C heitan ofn í 35-40 mín…

72

Deila uppskrift