Lamba-tacos með mínútusteik
- 30 min
- 3
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið eplaedik, vatn, sykur, sinnepsfræ og kumminfræ í lítinn pott á miðlungsháan hita.
Komið upp að suðu og látið malla þar til allur sykurinn er uppleystur.
Takið af hitanum og látið kólna örlítið.
Setjið lauk og jalapeno saman í hitaþolna og sótthreinsaða krukku sem rúmar u.þ.b. 400 ml.
Hellið edikleginum yfir, passið að hann fljóti vel yfir.
Lokið krukkunni og kælið þar til fyrir notkun.
Setjið eplaedik, vatn, sykur, sinnepsfræ og kumminfræ í lítinn pott á miðlungsháan hita.
Komið upp að suðu og látið malla þar til allur sykurinn er uppleystur.
Takið af hitanum og látið kólna örlítið.
Setjið lauk og jalapeno saman í hitaþolna og sótthreinsaða krukku sem rúmar u.þ.b. 400 ml.
Hellið edikleginum yfir, passið að hann fljóti vel yfir.
Lokið krukkunni og kælið þar til fyrir notkun.
Setjið allt hráefni saman í blandara og maukið í u.þ.b. 1 mín. eða þar til sósan er slétt.
Setjið í litla skál og kælið þar til fyrir notkun.
Þerrið kjötið og sáldrið salti og pipar yfir.
Hitið pönnu eða grill og hafið á háum hita.
Steikið kjötið í u.þ.b. 1 mín. á hvorri hlið.
Takið af hitanum og setjið á bretti. Látið kjötið hvíla í 5 mín. og skerið það því næst niður í þunnar sneiðar.
Steikið tortillakökurnar á þurri pönnu í u.þ.b. 30 sek. á hvorri hlið.
Setjið kóríandersalsa, skorið lambakjöt, sýrðan rauðlauk og chipotle-sósu á tortillakökurnar og kreistið límónusafa yfir.