Lamba „stir fry“

með spínati, kirsuberjatómötum og mango chutney
lamba stir fry

Hráefni

 400 gr lambagúllas eða mínútusteik
 2 rauðlaukur,sneiddur
 60 gr spínat
 10 kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
 2 msk ólífu olía
 1 Msk mango chutney

Leiðbeiningar

1

Steikið kjötið á háum hita í 2 mín.

2

Bætið mango chutney í og hrærið saman.

3

Bætið rauðlauk,spínati og tómötum í og eldið í 1 mín til viðbótar.

4

Kryddið til og berið fram með góðu salati.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​