Lamba „stir fry“
með spínati, kirsuberjatómötum og mango chutney
- 15 mín
- 2

Hráefni
400 gr lambagúllas eða mínútusteik
2 rauðlaukur,sneiddur
60 gr spínat
10 kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
2 msk ólífu olía
1 Msk mango chutney
Leiðbeiningar
1
Steikið kjötið á háum hita í 2 mín.
2
Bætið mango chutney í og hrærið saman.
3
Bætið rauðlauk,spínati og tómötum í og eldið í 1 mín til viðbótar.
4
Kryddið til og berið fram með góðu salati.