Kjöt og karrý á 15 mínútum
Með hrísgrjónum
Keppnisréttur Aðalsteins Sigurðarsonar sauðfjárbónda & Hönnu úr "kvöldmatur á korteri"
- 3

Hráefni
Karrýsósa
3 msk smjör
1 tsk karrý
3 msk hveiti
1 dl rjómi
Salt
Lambakjöt
400 gr þunnar lambasneiðar úr læri
Salt
Pipar
Pipar
Leiðbeiningar
Karrýsósa
1
Hitið pott á miðlungshita og bræðið smjörið, bætið karrý saman við og látið krauma vel saman. Hrærið hveiti saman við og blandið vel, því næst er rjóma bætt í og hrærið reglulega meðan suðan kemur upp og sósan þykknar. Smakkið til með ríflegu af salti.
Steikt lamb
2
Kryddið með salti og pipar, og penslið með olíu. Steikið í um 4 mín á hvorri hlið.
Berið fram með hrísgrjónum, gulrótum og snittubrauði.