Íslensk kjötsúpa

eins og amma gerir
table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 c.a 3 L vatn
 2.5 kg kjöt á beini
 400gr rófur
 400gr kartöflur
 200gr gulrætur
 40gr hrísgrjón
 1 stk lítill laukur
 c.a 5 c.m púrrulaukur
 c.a 5 msk súpujurtir
 c.a 2 msk salt
 svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið vatn í pott, skerið kjötið niður í bita og fituhreinsið ef þið viljið

2

Setjið kjötið í pottinn og látið suðuna koma upp.

3

Fleytið mest alla froðuna ofan af kjötinu.

4

Skerið niður grænmetið niður eins smátt og þið viljið.

5

Setjið svo allt saman í pottinn og sjóðið í c.a 60 mín frá því kjötið fór í pottinn.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​