Grilluð mjaðmasteik
með sítrónumarineringu
- 20 mín
- 2

Hráefni
1 pk. Mjaðmasteik, 2 x 100 gr
2 msk ferskur sítrónusafi
2 tsk sítrónubörkur
1 1/2 tsk saxað ferskt rósmarín
1 hvítluksgeiri, saxaður
Nýmulinn svartur pipar
5 msk olívu olía
Leiðbeiningar
1
Blandið sítrónusafa,sítrónuberki,rósmarín og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt olíunni.
2
Kryddið með salti og svörtum pipar.
3
Marinerið kjötið í blöndunni í amk 10 mín. Grillið eða steikið á háum hita í u.þ.b 4 mínútur á hvorri hlið.
4
Grillið eða steikið í 2-3 mínútur á hvorri hlið, hvílið í 5 mín og berið fram.