Grilluð mjaðmasteik

með sítrónumarineringu
grilluð mjaðmasteik með sítrónumarineringu

Hráefni

 1 pk. Mjaðmasteik, 2 x 100 gr
 2 msk ferskur sítrónusafi
 2 tsk sítrónubörkur
 1 1/2 tsk saxað ferskt rósmarín
 1 hvítluksgeiri, saxaður
 Nýmulinn svartur pipar
 5 msk olívu olía

Leiðbeiningar

1

Blandið sítrónusafa,sítrónuberki,rósmarín og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt olíunni.

2

Kryddið með salti og svörtum pipar.

3

Marinerið kjötið í blöndunni í amk 10 mín. Grillið eða steikið á háum hita í u.þ.b 4 mínútur á hvorri hlið.

4

Grillið eða steikið í 2-3 mínútur á hvorri hlið, hvílið í 5 mín og berið fram.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​