Grilluð lambasteik

með sesam og appelsínu
grilluð lambasteik með sesam og appelsínu

Hráefni

 400 gr innanalærisvöðvi, eða annar beinlaus biti
 2 msk sesam olía
 1 msk sesam fræ
 1 appelsína,börkur og safi
 1 msk ostru sósa
 1 romaine salat haus
 ½ appelsína
 3 msk chili olía

Leiðbeiningar

1

Skerið kjötið í 1 cm þykkar sneiðar og setjið í skál ásamt, sesam olíu, sesam fræjum, appelsínuberki, appelsínusafa og ostrusósu og marinerið í amk 10 mín.

2

Grillið eða steikið í 2 mín hvora hlið.

3

Skerið romaine langsum, penslið með chili olíu og grillið í u.þbþ 1 mín á hvorri hlið.

4

Skerið appelsínu í báta, penslið með olíu og grillið í 2 mín á meðalhita.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​