Grillaður lambahryggur

Með broddkúm- og óreganósósu
Pottur og diskur

Hráefni

Grillaður lambahryggur
 1 kg lambahryggvöðvi
 ½ dl. olía
 2 hvítlauksgeirar, pressaðir
 1 tsk. chili-flögur
 1 tsk. Broddkúmen (e. cummin)
 1 msk. óreganó
 1 tsk. nýmalaður pipar
 1½ tsk. salt
Broddkúmen- og óreganósósa
 1½ dl majónes
 1½ dl sýrður rjómi
 ¾ dl ab-mjólk
 1 msk. kumminfræ, steytt
 2 msk. óreganó, smátt saxað
 1 msk. sítrónusafi
 1 msk. hlynsíróp
 salt og nýmalaður pipar

Leiðbeiningar

Grillaður lambahryggur
1

Skerið síðufitu af lambahrygg, penslið hann með olíu og kryddið með öllu nema salti. Látið standa við stofuhita í 2 klst

2

Grillið á álbakka á meðalheitu, lokuðu grilli í 25-30 mín

3

Saltið þá hrygginn og látið standa í 5-10 mín. áður en hann er borinn fram.

Kummin- og óreganósósa:
4

Setjið allt í skál og blandið vel saman.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​