Grillaður klumpur (sneiðar)

með grilluðu grænkáli, chimmichurri og aspas
Grillaður klumpur (sneiðar) með chimmichurri

Hráefni

Grillaður klumpur (sneiðar)
 2 x 200 g klumpsteik
 2 msk Chimmichurri olía
Chilli chimmichurri olía
 100ml rauðvínsedik
 200 ml ólífu olía
 1 msk sjávarsalt
 4 hvítlaukslaukar
 2 shallott laukar
 1 rauður chilli
 1 græn paprika
 1 rauð paprika
Grillað grænkál og aspas
 100 gr grænkál
 3 aspas stilkar
 3 msk ólívu olía
 1 sítróna, börkur og safi

Leiðbeiningar

Grillaður klumpur (sneiðar)
1

Penslaðu steikina með olíu af chimmichurri blöndunni. Kryddaðu með salt og pipar og grillaðu á miðlungshita í rúmlega 2 mínútur á báðum hliðum.

2

Settu kjötið á disk með álpappír yfir og láttu standa í 5 mínútur áður en kjötið er borið fram.

Chilli chimmichurri olía
3

Skerðu öll hráefnin smátt og blandaðu saman. Einnig hægt að blanda saman í matvinnsluvél.
Geymið í ísskáp þar til borið fram.

Grillað grænkál og aspas
4

Marinerið grænkálið í sítrónusafa, berki og helming olíunnar.

5

Penslið aspasinn með hinum helming olíunnar og grillið, aspasinn í 1 mínútu á hvorri hlið en grænkálið í hálfa mínútu á hvorri hlið.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​