Fyllt lambalæri með ætiþistlum, kapers og ólífum

Fyllt lambalæri með ætiþistlum, kapers og ólífum
Pottur og diskur

Hráefni

 1 lambalæri, úrbeinað (sjá leiðbeiningar)
 salt og nýmalaður
 Ætiþistla-, kapers- og ólífufylling:
 5 niðursoðnir ætiþistlar, gróft saxaðir
 7 ólífur, steinlausar og gróft saxaðar
 10 kapers, gróft saxaðir
 1 msk. rósmarínnálar, smátt saxaðar
 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
 3-4 msk. steinselja, smátt söxuð
 1 msk. rifinn sítrónubörkur, ysta lagið
 salt og nýmalaður pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í skál og blandið vel saman.

Berið fram með blönduðu grænmeti og kartöflum.

2
Uppskriftin er úr Gestgjafanum. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Karl Petersson

Deila uppskrift