Caj P marinerað lambalæri

Caj P marinerað lambalæri
Pottur og diskur

Hráefni

 2 kg lambalæri án mjaðmabeins (sjá kennslu í úrbeiningu)
 300 ml Caj P BBQ olía
 

Grasker

 skornar í helminga, steinarnir hreinsaðir og krossskorið.
 Kryddað með olífurolíu, salti og fersku rósmarín. Eldað með lambalærinu.

Leiðbeiningar

1

Gott er að marinera lærið í 3-24 klst – því lengur því betra. Gott er að setja lærið í tvöfaldan plastpoka og hella Caj P olíunni útí. Nudda og velta lærinu til að tryggja að marineringin fari jafnt á all kjötið.

Eldað með graskerinu í ofni í 1-1,5 klst eða þar til kjötið er fulleldað.

2

Philadelpha sveppasósa

3

Philadelphia rjómaostur
Sveppir
Grænmetiskraftur
Soð af kjötinu
(Rjómi fyrir þá sem það vilja.)

4

Sósa fyrir graskerið

5

Philadelphia rjómaostur
Hvítlaukur
Vorlaukur
Ferskt rósmarín

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​