Caj P marinerað lambalæri

Caj P marinerað lambalæri
Pottur og diskur

Hráefni

 2 kg lambalæri án mjaðmabeins (sjá kennslu í úrbeiningu)
 300 ml Caj P BBQ olía
 

Grasker

 skornar í helminga, steinarnir hreinsaðir og krossskorið.
 Kryddað með olífurolíu, salti og fersku rósmarín. Eldað með lambalærinu.

Leiðbeiningar

1

Gott er að marinera lærið í 3-24 klst – því lengur því betra. Gott er að setja lærið í tvöfaldan plastpoka og hella Caj P olíunni útí. Nudda og velta lærinu til að tryggja að marineringin fari jafnt á all kjötið.

Eldað með graskerinu í ofni í 1-1,5 klst eða þar til kjötið er fulleldað.

2

Philadelpha sveppasósa

3

Philadelphia rjómaostur
Sveppir
Grænmetiskraftur
Soð af kjötinu
(Rjómi fyrir þá sem það vilja.)

4

Sósa fyrir graskerið

5

Philadelphia rjómaostur
Hvítlaukur
Vorlaukur
Ferskt rósmarín

Deila uppskrift