Blue Dragon Stir fry

Blue Dragon Stir fry
Pottur og diskur

Hráefni

 240 gr. Lambakjöt
 200 gr Blue Dragon núðlur
 1 poki Blue Dragon Hoi Sin & Garlic Stir fry sósa
 1 stk rauðlaukur
 100 gr brokkolí
 1 stk rauð eða gul paprika
 100 gr sveppir niðurskornir
 Einnig má hafa annað grænmeti – eða bara það sem til er í ísskápnum. Gott að blanda kasjúhnetum út í réttinn.

Leiðbeiningar

1

Nokkrir punktar til að gera gott stir fry

2
 • Leyndarmálið að fullkomnu stir fry er að olían sé orðin sjóðandi heit áður en þú setur innihaldið á pönnuna.
 • 3
 • Þar sem stir fry er mjög fljótlegt er nauðsynlegt að allt hráefni sé tilbúið, þ.e.a.s niðurskorið og tilbúið til notkunar.
 • 4
 • Allt kjöt og grænmeti á að vera skorið í jafnstóra bita til að tryggja jafna eldun.
 • 5
 • Eldið kjötið fyrst og takið af pönnunni, setjið síðan aftur út í lokin eða þegar grænmetið er fullsteikt.
 • Deila uppskrift

  Share on facebook
  Share on twitter
  Share on pinterest

  Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​