Blue Dragon Stir fry

Blue Dragon Stir fry
Pottur og diskur

Hráefni

 240 gr. Lambakjöt
 200 gr Blue Dragon núðlur
 1 poki Blue Dragon Hoi Sin & Garlic Stir fry sósa
 1 stk rauðlaukur
 100 gr brokkolí
 1 stk rauð eða gul paprika
 100 gr sveppir niðurskornir
 Einnig má hafa annað grænmeti – eða bara það sem til er í ísskápnum. Gott að blanda kasjúhnetum út í réttinn.

Leiðbeiningar

1

Nokkrir punktar til að gera gott stir fry

2
  • Leyndarmálið að fullkomnu stir fry er að olían sé orðin sjóðandi heit áður en þú setur innihaldið á pönnuna.
  • 3
  • Þar sem stir fry er mjög fljótlegt er nauðsynlegt að allt hráefni sé tilbúið, þ.e.a.s niðurskorið og tilbúið til notkunar.
  • 4
  • Allt kjöt og grænmeti á að vera skorið í jafnstóra bita til að tryggja jafna eldun.
  • 5
  • Eldið kjötið fyrst og takið af pönnunni, setjið síðan aftur út í lokin eða þegar grænmetið er fullsteikt.
  • Deila uppskrift