Bérnaise-sósa

Bérnaise-sósa
Pottur og diskur

Hráefni

 4 eggjarauður og 2 msk vatn
 400 g bráðið smjör
 1-2 msk. bérnaise-essens
 1 msk. fáfnisgras (esdragon)
 1 tsk. kjötkraftur
 ½ tsk. worcestershire-sósa
 salt og ny´malaður pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið eggjarauður/vatn í skál og þeytið yfir heitu vatnsbaði þar til þær eru orðnar léttar og ljósar.

Hellið smjöri saman við í mjórri bunu og þeytið vel í á meðan.

Smakkið til með bérnaise-essens, fáfnisgrasi, kjötkrafti, worcestershire-sósu og salti og pipar.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​