Bérnaise-sósa

Bérnaise-sósa
Pottur og diskur

Hráefni

 4 eggjarauður og 2 msk vatn
 400 g bráðið smjör
 1-2 msk. bérnaise-essens
 1 msk. fáfnisgras (esdragon)
 1 tsk. kjötkraftur
 ½ tsk. worcestershire-sósa
 salt og ny´malaður pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið eggjarauður/vatn í skál og þeytið yfir heitu vatnsbaði þar til þær eru orðnar léttar og ljósar.

Hellið smjöri saman við í mjórri bunu og þeytið vel í á meðan.

Smakkið til með bérnaise-essens, fáfnisgrasi, kjötkrafti, worcestershire-sósu og salti og pipar.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​