Basilpestó

Basilpestó
Pottur og diskur

Hráefni

 1 búnt basil
 3 hvítlauksgeirar
 1 msk. parmesanostur
 1 msk. furuhnetur
 1 1/2 dl jómfrúarolía
 salt
 nýmalaður pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​