Augnbaunir

Augnbaunir
Pottur og diskur

Hráefni

 2 msk. olía
 1 skalotlaukur, smátt saxaður
 2 tsk. kummin
 5 dl soðnar augnbaunir
 2 msk. ljóst balsamedik
 1 msk. hunang
 salt
 nýmalaður pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og látið skalotlaukinn krauma í 1 mín. Bætið þá kummini, augnbaunum, balsamediki, hunangi, salti og pipar á pönnuna og látið krauma í 3 mín. við lágan hita.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​