Bræðið smjörið í potti og takið það síðan af hitanum. Blandið kryddjurtunum og kryddinu saman við og hrærið vel. Látið standa í nokkrar mínútur.