Feta- og skyrsósa
Þessi sósa er ákaflega góð með grísktu gyros í pítubrauði.
- 4
Leiðbeiningar
1
Setjið fetaost og olíu, skyr, hvítlauk, vorlauk og dill í matvinnsluvél og látið ganga þar til allt er orðið slétt. Bragðbætið með pipar og salti eftir smekk og þynnið sósuna dálítið með köldu vatni.