Sushi með gröfnu ærkjöti
Sushi með gröfnu ærkjöti
Hráefni
Hráefni:
Sushigrjón
Noriblöð
Wasabi
Hráefni
Paprika
Vorlaukur
Soðin sæt kartafla
Agúrka
Pikklaður laukur
Kóríander
100 gr. grafið ærkjöt (fæst meðal annars í Ostabúðinni Skólavörðustíg).
Leiðbeiningar
1
Sjóðið grjónin eftir leiðbeiningum. Setjið wasabirönd á noriblaðið og dreifið hrísgrjónum jafnt yfir. Raðið papriku, vorlauk, sætri kartöflu, agúrku, pikkluðum lauk og kóríander á mitt blaðið og rúllið. Skerið ærkjötið í þunnar sneiðar og raðið á rúlluna ásamt paprikusneiðum. Skerið rúlluna niður í jafna bita og skreytið með vorlauk.