Lambakótilettur – grillaður sumarsmellur með himneskri grillsósu
Lambakótilettur – grillaður sumarsmellur með himneskri grillsósu
- 4
Hráefni
12-14 kótilettur
(3-4 kótilettur á mann)
3 msk hunang
3 msk balsamik edik
2 dl Pasific Papaya Hot Spot sósa eða Mango Jalapeno Hot Spot sósa.
Leiðbeiningar
1
Pískið hunang, edik og Hot Spot sósu saman í skál.
Leggið kótiletturnar á heitt grillið, penslið kjötið með sósunnni þegar einungis 4-5 minútur eru eftir af elduninni á kjötinu, þá mun sósan brúnast aðeins og taka í sig smá reykjarbragð.
Algjör sumarsmellur – þú verður að prófa!
Himnesk grillsósa:
Blandið afganginum af grillsósunni saman við sýrðan rjóma – himnesk grillsósa.
Borið fram neð bakaðri kartöflur og salati og himneskri sósu – njótið vel!