Karabískur kryddlögur
Góður grillkryddlögur sem hentar vel fyrir kótelettur og lærissneiðar sem á að grilla og bera síðan fram að karabískum hætti, t.d. með grilluðum sætum kartöflum, ananas og fleiru.
- 4
Leiðbeiningar
1
Allt hrært vel saman. Kjötið látið liggja í leginum í a.m.k. 1 klst.